SAGT ER…

…að stór og lítil landbúnaðartæki streyma nú í Laugardalshöllina þar sem stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2018 opnar kl. 14.00 á föstudaginn. Sýningin verður sú stærsta frá 1986 en þá var seinasta stóra landbúnaðarsýning haldin í Höllinni.

Auglýsing