SAGT ER…

…að nú sé hægt að borga fyrir farið í Landsbyggðarstrætó með appi. Þú slærð inn frá hvaða stað þú ferð og hvert þú ætlar og hvert gjaldsvæði kostar 440 krónur  óháð aldri en ef að farþegarnir greiða með peningum eða greiðslukorti þá kostar hvert gjaldsvæðí fyrir fullorðna 440 en fyrir börn, unglinga og aldraða 210. Ennþá minna ef keypt eru kort og miðar.

Auglýsing