SAGT ER…

…að stjörnulögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson sé ánægður með Jóhönnu Sigurðardóttir þrátt fyrir allt: RÚV sýndi seinni hluta myndar um Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar og Þjóðvaka. Þessi hluti var efnislega betri en hinn fyrri. Er ekki sérstakur aðdáandi Jóhönnu en leyfi mér að fullyrða að þjóðin á henni margt að þakka og sennilega hafa fáir barist fyrir jafnrétti eins og hún.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinBINGI SAKNAR JÓNS
Næsta greinSAGT ER…