SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega tveimur árum undir fyrirsögninni: Danadrottning ánægð með Sigurð Inga. Sigurður Ingi var þá forsætisráðherra í opinberri heimsókn í Danmörku og sló þar í gegn með því að ræða við drottninguna, fréttamenn og aðra á reiprennandi dönsku sem hann tileinkaði sér í dýralæknisnámi í Danmörku á árum áður.

Auglýsing