…að Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður eigi afmæli og segir: “Afmæli eru takmörkuð auðlind og ekki gott að segja hvenær maður er búinn með kvótann. 73. afmælið í röðinni minnir mig á að þakka af hjartans einlægni og auðmýkt fyrir að hafa fengið að taka þátt í því stórkostlega ævintýraferðalagi um háa fjallstinda, sollinn sæ, dimma skóga og djúpa dali sem lífið er…Meira að segja í skammdeginu birtir af degi og úr þessum morgni er örugglega með góðum vilja hægt að smíða eða sníða sér góðan dag, kæru vinir,” segir hann og vitnar í hundinn sinn.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...