SAGA MEÐ 25% LÆGRI LAUN EN KARLAR SEM UPPISTANDARI

    “Ég var einu sinni beðin um að vera með uppistand ásamt strák sem hafði kannski svona þrisvar verið með uppistand. Mér fannst tilboðið sem ég fékk svo lágt að ég hringdi í hann og spurði hvað honum hefði verið boðið. Það var nákvæmlega 25% hærra en mér var boðið,” segis Saga Garðarsdóttir uppistandari og skemmtikraftur.

    Hún fær líka oft að heyra eitthvað í þessum dúr:

    “Heyrðu [einhver karlskemmtikraftur] er svo dýr – kæmist þú? Vorum með [kk skemmtikraftur] í fyrra og [annar kk skemmtikraftur] í hittífyrra og okkur vantar einhverja stelpu núna í ár….”

    Auglýsing