SAGT ER…

…að Hildur Hjörvar hafi tekið saman ýmsar tölur úr rekstri sveitarfélaga, meðal annars félagslega íbúðir á hverja 1000 íbúa

Reykjavík Útsvar 2017: 14,52% Framlag á hvern íbúa úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 2017: 9.909 kr. Félagslegar íbúðir á hverja 1000 íbúa 2016: 19,7.

Seltjarnarnes Lágmarksútsvar (13,7%) Framlag/íbúa úr Jöfnunarsjóði: 34.087 kr. Félagslegar íbúðir/1000 íbúa: 3,

Garðabær Lágmarksútsvar (13,7%) Framlag/íbúa úr Jöfnunarsjóði: 41.760 kr. Félagslegar íbúðir/1000 íbúa: 2,3.

Kjósarhreppur Útsvar: 13,73% Framlag/íbúa úr Jöfnunarsjóði: 50.211 kr. Félagslegar íbúðir: 0,

Vestmannaeyjar Útsvar: 14,46% Framlag/íbúa úr Jöfnunarsjóði: 102.492 kr. Félagslegar íbúðir/1000 íbúa: 13,1.

“Ég vona að það sé góð skýring á þessu eða að mér sé að yfirsjást eitthvað, því þetta lítur út eins og kerfið okkar geri sveitarfélögum kleift að þiggja hærri ríkisframlög, lækka útsvar og velta kostnaði við félagslega aðstoð yfir á önnur sveitarfélög,” segir hún.

Auglýsing