SADE (63)

Þá og nú.

Söngkonan Sade er afmælisbarnið (63). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Pride – og nú eru eignir hennar metnar á sex milljarða. Hún veit hvað hún syngur.

Auglýsing