SAGT ER…

…að Ragnar Guðmundsson hótelhaldari á hótel Adam á Skólavörðustíg hafi verið á undan samtíð sinni þegar hann varaði gesti sína við að drekka vatn úr krana og seldi þeim þess í stað vatn á flöskum við hávær mótmæli góða fólksins.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinERNESTO BONINO