RÚSSÍBANAREIÐ Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM

    “27 dagar síðan við gerðum kauptilboð í fasteign. Keðjan er ennþá að rúlla. Sannkölluð rússíbanareið gæti maður sagt,” segir Helga Lóa sem er að verða ringluð á þessu:

    “Setja á sölu, fá kauptilboð, kaupandi með fyrirvara, kaupandi setur á sölu, kaupandi kaupanda þarf að selja. Ég er að spá í að kaupa af kaupanda kaupanda bara.”

    Auglýsing