ROTTA Á KLAMBRATÚNI

“Mætti rottu á Klambratúni. Hún sat í mestu makindum að borða brauðmola sem hún hélt á. Mér fannst hún krútt. Meindýr, ég veit en hún var samt krútt,” segir Guðlaug Björnsdóttir mannfræðingur sem brá sér í göngutúr.

Auglýsing