ROSA DJAMMHELGI FRAMUNDAN

    “Komandi djammhelgi verður eins og í gamla daga, bæði veitingastaðir og skemmtistaðir loka á sömu mínútu 23:00. Göturnar í miðbænum munu fyllast, leigubílarnir hafa ekki undan og það verður svona carnival stemmning í bænum. Við eldri munum 03:00 stemmninguna í gamla daga,” segir Hafliði Breiðfjörð ritstjóri fotbolti.net

    Auglýsing