RÓBOTAR GETA ÁTT BÖRN MEÐ MÖNNUM

  Doktor David Levy, einn fremsti sérfræðingur veraldar í gervigreind, mun kynna á ráðstefnu í London á morgun hvernig hann telji að vélmenni geti átt börn með mönnum.

  Doktor David Levy er heimsþekktur fyrirlesari.

  Doktor David flytur fyrirlestur sinn á Þriðju alheimsráðstefnunni um ást og kynlíf með vélmennum – Third International Congress on Love and Sex with Robots.

  Sjá nánar hér!

   

  Auglýsing