Róbert Guðfinnsson athafnaskáld á Siglufirði er afmælisbarm dagsins (66). Róbert hefur umbreytt Siglufirði á síðustu árum með athafnasemi í ferðaþjónustu og ekki síst með líftæknifyrirtækinu Benecta sem er á leið í sigurför um heim allan. Afmælisbarnið fær óskalagið Síldarvalsinn með Sigurði Ólafssyni sem er vel við hæfi.
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
DAMON ALBARN (55)
Damon Albarn, Íslendingurinn kenndur við Blur, er afmælisbarn dagsins (55).
https://www.youtube.com/watch?v=ci0fyRAw21Q