RITHÖFUNDUR Í LÍFSHÆTTU Á GANGBRAUT

Þórdís og gangbrautin á mótum Snorrabrautar og Grettisgötu.

“Kl. 8.05 ók jeppi yfir á rauðu ljósi við gangbraut á Snorrabraut og hefði getað limlest mig og skólabarn sem vorum að fara yfir. Ökumaður virtist í eigin heimi. Þetta er í X-ta skipti sem ég lendi í þessu og ég hef heyrt mann deyja á þessari gangbraut. Það vantar gangbrautaverði!” segir Þórdís Gísladóttir rithöfundur.

Auglýsing