RITA HAYWORTH (103)

Ein skærasta kvenpersóna hvíta tjaldsins, Rita Hayworth (1918-1987), hefði orðið 103 í dag. Draumadís karlmanna um heim allan um miðja síðustu öld, brokkgeng í einkalífi, oft í fylgd Bakkusar og lést 69 ára þjökuð orðin af Alzeimer. Hér tekur hún lagið Put The Blame On Mame úr kvikmyndinni Gilda:

Auglýsing