Stuðningsmenn Vigdísar Hauksdóttur fara hamförum á Netinu til stuðnings borgarstjóraefni sínu.
Hafa þeir ljósmyndað hana líkt og gert hefur verið lengi í herkvaðningu í Bandaríkjunum. Jafnvel eru ort hvatningarljóð:
Hún er nagli!
Hún hefur getu, þor og kjark!
Hún kann´etta!
Reykjavík þarf´ana núna strax í gær!
—
Birgir Eiríksson: Glæsileg og kraftmikil kona sem mun hrista upp í ruglinu í Rvk.
Agnes Sigurgeirsdóttir: Vonandi verður hún næsti borgarstjóri, hún er sú sem okkur vantar í þann stól núna.
Karen Emilsdóttir: Okkur vantar svona borgarstjóra, kraftmikla konu, hlakka til að kjósa hana.
Berglind Jónsdóttir: Ég þakka Guði fyrir Vigdísi Hauksdóttur # Ég kýs Vigdísi í Borgarstjórastólinn, ekki spurning.# Áfram Vigdís*#
Osfrv.