REFUR Á GOSSTÖÐVUNUM

Bæði menn og konur hafa farið að vefmyndavélum sem komið hefur verið við gosstöðvarnar og hafa menn á orði að þeir væru komnir á fávitavarpið. Refur einn flæktist inn á svæðið þegar að enginn var þar eflaust að kíkja eftir leifum af mat en vissi ekki að hann væri í mynd.

Auglýsing