RAUNIR GRÆNMETISÆTU – 4.000 KRÓNA KARTAFLA

    Áslaug fór á Kol.

    “Það er fínt að vera grænmetisæta en það er glatað að fara á fínan veitingastað með lítið úrval og enda á að borga 4.000 krónur fyrir kartöflu með vínberjum og sósu,” segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir nemi og slökkviðliðs og sjúkraflutningmaður sem brá sér á veitingastaðinn Kol á Skólavörðustíg.

    Auglýsing