RAFMAGNSLAUST HJÁ FORSETA

“Er rafmagnslaust víðar en hjá mér? Er í Granaskjóli,” spyr Birgir Ármannsson forseti Alþingis á Vesturbæjarvefnum í morgun. Og fær svar að bragði:

Lára Rut Davíðsdóttir: Það á að vera rafmagnslaust til kl. 16:00.

Birgir: Ok takk.
Auglýsing