RAFMAGNAÐ DEIT

    “Fór á deit með manni um daginn sem blaðraði stanslaust um það að leigubílstjórar á rafmagnsbílum ættu að rukka minna því bensín er dýrara en rafmagn. Og það í góðan hálftíma. Reyndar góður punktur hjá honum. Deitin urðu samt ekki fleiri,” segir Særún Ósk Pálmadóttir samskiptastjóri Haga.

    Auglýsing