RAFMAGN Á NAGLADEKKJUM

Pétur gerir athyglisverða athugasemd.

“Fátt er jafn lýsandi fyrir þessa undarlegu tíma sem við lifum en niðurgreiddur rafmagnsbíll sem er ekið á nagladekkjum um marauðar götur; götur sem eigandi bílsins þarf ekki að borga fyrir notkunina á af því bíllinn er svo umhverfisvænn,” segir Pétur Vilhjálmsson hjá Hugverkastofun.

Auglýsing