“Fátt er jafn lýsandi fyrir þessa undarlegu tíma sem við lifum en niðurgreiddur rafmagnsbíll sem er ekið á nagladekkjum um marauðar götur; götur sem eigandi bílsins þarf ekki að borga fyrir notkunina á af því bíllinn er svo umhverfisvænn,” segir Pétur Vilhjálmsson hjá Hugverkastofun.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE