RAFBÍLAR LEYSA EKKI HÁVAÐAVANDAMÁL

    “Það sem gleymist oft í umræðunni varðandi umferðarhávaða er hraðinn. Heildarhávaðinn er mest háður vélarhávaðanum upp að u.þ.b. 40 km/klst en frá 50 km/klst þá er það dekkjaniðurinn. Rafmagnsbílar munu ekki leysa þetta vandamál. Hljóðmanir eru dýrar en lækkun hámarkshraða ekki,” segir Aron Levi Beck varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSAGT ER…