RÁÐHERRAFRÚ Í “RÁNDÝRUM” RÁÐHERRASOKKUM

Elsa í “ráðherrasokkunum”.

Elsa Ingjaldsdóttir eiginkona Sigurðar Inga innviðaráðherra og formanns Framsóknarflokksins fór í mat til bróður síns og þá gerðist þetta:

“Ég komst að því að það borgar sig ekki að stela sokkum af Sigurður Inga.”
Auglýsing