“RAÐGREIÐSLUROTTUR” Í GRAFARVOGI

    Jón og pokinn í trénu.

    “Hvað er að hundaeigendum í Grafarvogi? Látum vera að þeir drullist til að tína skítinn upp eftir raðgreiðslurotturnar sínar, en að skilja pokann eftir og hnýta hann upp í tré er tröllheimska,” segir Jón G. Guðmundsson íbúi í Grafarvogi yfir sig hneykslaður.

    Auglýsing