RABARBARASULTA Á 6.500 KRÓNUR KÍLÓIÐ

“Mér hálfbrá. Þannig var að ég greip litla krukku af rabarbarasultu 140g frá Vallanesi í Hagkaup. Leit ekki á verðið en það var 919 kr. Sem sagt kílóið á 6.500 kr. Þetta er að vísu gert úr lífrænt ræktuðum rabarabara,”segir Margrét S. Pálsdóttir flugfreyja á Seltjarnarnesi.

Auglýsing