PUTTALINGUR ÁT ALLAR KLEINURNAR Í AFTURSÆTINU

    "Hvers vegna finnst mér þetta ennþá svona fyndið?"
    Hulda

    “Gaf einusinni random gaur far heim úr HR útilegu. Hann sat aftur í, blekaður en hegðaði sér prýðilega. Daginn eftir sá ég að hann hafði borðað heilan poka af kleinum sem ég átti í aftursætinu. Hvers vegna finnst mér þetta ennþá svona fyndið?” segir Hulda Tölgyes sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni.

    Auglýsing