PÚTÍN SEGIST KOMINN MEÐ MÓTEFNI

    Rússar eru komnir með mótefni gegn Covid sem þróað hefur verið á rannsóknarstofu í Gamaleya í Moskvu að sögn Pútíns forseta. Fréttastofan Reuters greinir frá og hefur eftir Pútín að mótefnið hafi verið reynt á dóttur hans og virkað vel:

    “Eftir fyrstu sprautu steig hiti hennar upp í 38 stig en við þá næstu aftur í 37 og það var allt og sumt,” segir Putin og bætir við að vonandi verði hægt að hefja fjöldaframleiðslu á mótefninu sem fyrst.

    Sjá nánara Ekstra Bladed.

    Auglýsing