PRESTUR BLESSAR BÍL Á ÖLDUGÖTU

    Þessi mynd birtist hér fyrir sléttum 8 árum. Prestur Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessar bíl safnaðarmeðlims í sunnudagsmessu en kirkjan er með aðsetur á Öldugötu.

    Vatni dreift létt yfir mótor, framsæti, aftursæti og skott undir lágværu bænakalli. Falleg athöfn sem Lúterska mótmælendakirkjan (þjóðkirkjan) mætti taka sér til fyrirmyndar.

    Auglýsing