Dagblöð og aðrir prentmiðlar munu líklega hverfa af sjónarsviðinu á næstu tíu árum að mati Mark Thompson, stjórnarformanns New York Times og fyrrum framkvæmdastjóra BBC.

New York Times leggur nú alla áherslu að byggja upp rafræna vefi sína á kostnað prentmiðilisins og með ágætum árangri því á síðasta ársfjórðungi 2017 náði NYT í 157 þúsund nýja áskrifendur að netmiðlum sínum.