PRENTMIÐLAR DAUÐIR INNAN 10 ÁRA

  Dagblöð og aðrir prentmiðlar munu líklega hverfa af sjónarsviðinu á næstu tíu árum að mati Mark Thompson, stjórnarformanns New York Times og fyrrum framkvæmdastjóra BBC.

  Mark Thompson stjórnarformaður NYT.

  New York Times leggur nú alla áherslu að byggja upp rafræna vefi sína á kostnað prentmiðilisins og með ágætum árangri því á síðasta ársfjórðungi 2017 náði NYT í 157 þúsund nýja áskrifendur að netmiðlum sínum.

  Sjá viðtal hér!

   

  Auglýsing