“Það er gamalt haldreipi umsjónarmanna spjallþátta, ef erfiðlega gengur að ná í viðmælendur, að fá bara pólitíkusa í þáttinn. Þeir eru alltaf til. En ekki endilega víst að þeir séu til skemmtunar,” segir Sigurður G. Tómasson fyrrum dagskrárstjóri á Rás 2 sem er öllum fjölmiðlahnútum kunnugur.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...