PIPPA FUNDIN!

    Pippa í höndum bjargvætts síns sem hringir í eigandann með gleðifréttir um að Pippa sé fundin.

    Pippa litla týndist og fóru margir að leita enda veður vont. Reyndar furðulegt að Pippa hafi ekki vakið athygli vegfarenda löngu fyrr þar sem hún fór villur vega – svona líka fín í bleikri peysu og með rúllur í feldi eins og nýkomin úr lagningu.

    Auglýsing