Pippa litla týndist og fóru margir að leita enda veður vont. Reyndar furðulegt að Pippa hafi ekki vakið athygli vegfarenda löngu fyrr þar sem hún fór villur vega – svona líka fín í bleikri peysu og með rúllur í feldi eins og nýkomin úr lagningu.
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...