Breska söngkonan Petula Clark er 91 árs í dag. Hún var feikivinsæl um það leiti sem Bitlarnir voru að ryðja sér til rúms og í Bandaríkjunum náði hún þeim hæðum að vera kölluð fyrsta konan í bresku tónlistarinnrásinni. Hún seldi 68 milljónir platna á ferli sínum, mest þó af laginu Downtown:
Sagt er...
HNERRAÐI Í MYNDATÖKU ÁRIÐ 1900
Þessi kona fór á ljósmyndastofu árið 1900 og í miðri töku fékk hún hnerrakast. Sjö árum síðar, 1907, voru þesar þrjár konur í körfubolta...
Lag dagsins
RÓSA (58)
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc