PERRY MASON (106)

Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins; heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í dagskrá Kanasjónvarpsins á Miðnesheiði á sjöunda áratugnum. Titillagið er eitt það besta sem samið hefur verið fyrir sjónvarp.

Auglýsing