Perry Como (1912-2001), einn ástsælasti söngvari Bandaríkjanna frá upphafi, hefði orðið 111 ára í dag. Hann var með flauelsrödd sem heillaði húsmæður og ferill hans í hljómplötum og sjónvarpi spannaði hálfa öld. Hann náði því aldrei að vera á pari við Frank Sinatra, Dean Martin eða Andy Williams en hann komst vel með tærnar þar sem þeir höfðu hælana. Hér í eigin sjónvarpsþætti með The Carpenters:
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....