PERCY SLEDGE (81)

Percy Sledge (1941-2015) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 81 árs. Þekktastur fyrir lag sitt When A Man Loves A Woman sem á eftir að halda nafni hans lengi á lofti. Lagið var valið það 54. besta á 500 laga lista tímaritsins Rolling Stone yfir bestu lög allra tíma. Margir hafa sungið það en hér syngur hann það sjálfur:

Auglýsing