PANCHO AND LEFTY

Kántrísöngvarinn og lagahöfundurinn Townes Van Sandt (1944-1997) er afmælisbarn dagsins. Hann hafði mikil áhrif á aðra tónlistarmenn í sama geira með mjúkum takti og þunglyndislegum textum en sjálfur þjáðist hann lengi af þunglyndi og hafðist þá við einn á ódýrum mótelum með gítarinn sem nánasta vin. Þekktastur er hann fyrir lagið Pancho and Lefty:

Auglýsing