PÁLL EDRÚ Í 21 ÁR

    “Þetta er “portúgali” – vökvi sem gerður var ódauðlegur í frægu ljóði um Gölla Valda,” segir Páll Magnússon fyrrum þingmaður og útvarpsstjóri:

    “Harðir drykkjumenn lúðruðu þessu ofan í sig í gamla daga – enda 65% að styrkleika – þótt þetta hafi bara verið hugsað til útvortis notkunar. Þessa mynd birti ég tilefni þess að í dag eru liðin 21 ár frá því að ég hætti að drekka áfengi. Annars hefði kannski ekki verið svona mikið eftir í flöskunni.”

    Auglýsing