PAKKIÐ SAMAN OG HYPJIÐ YKKUR FRÁ ÍSLANDI

    Kristjana á Spáni.
    “Nú er ég búin að prófa að búa á Spáni í dágóðan tíma. Í dag er 20 stiga hiti og ekki eitt ský á himni. Nú pakkið þið öll ykkar drasli niður og hypjið ykkur af eyjunni,” segir Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakonan frábæra sem er í sambúð með Haraldi Franklin golfara sem er að keppa á Evrópumótaröðinni.
    Auglýsing