PABBI VERÐUR AÐ HEIMAN

  “Ég verð 28 ára í næstu viku,” segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og þess vegna hrindi pabbi hennar, lögfræðingurinn og athafnamaðurinn Sigurbjörn Magnússon, í hana:

  “Pabbi minn spurði mig í fullri einlægni hvort það væri í lagi að hann væri erlendis á afmælisdaginn minn. Ég minnti hann á að ég væri ekki að verða 18 ára og hann ætti að njóta lífsins. Finnst hann samt bestur að hafa í alvöru hringt og spurt.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…