PABBI FÉKK EKKI VINNU – LAND TÆKIFÆRANNA?

    “Pabbi minn varð atvinnulaus þegar ég var 5 ára. Við vorum sjö systkinin, pabbi að reyna að byggja hús yfir okkur og mamma heimavinnandi. Pabba mínum var neitað um vinnu í sveitarfélaginu vegna þess að hann var ekki í Sjálfstæðisflokknum. Land tækifæranna fyrir þau sem eru í XD,” segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir Pírati í leyfi í borgarstjórn. Dóttir Haralds Guðbjartssonar rafvélavirkja og Jónínu Maríu Sveinbjarnardóttur leikskólakennara

    Auglýsing