ÓÞÆGINDI DAGSINS Á BIÐSTOFU TANNLÆKNIS

    Ásdís - "Óþægindi dagsins komin."

    “Sit á stórri biðstofu tannlækna. Eldri maður kemur inn. Hann á samt ekki tíma þann daginn. Sest í sætið við hliðina á mér þrátt fyrir að 14 önnur sæti séu í boði. Lítur á mig á 15 sekúndna fresti. Segir ekki orð.  Labbar svo út eftir 10 mínútur. Óþægindi dagsins komin,”  segir Ásdís Auðar Ómarsdóttir sem er þó ýmsu vön – sjá eldri frétt.

    Auglýsing