ÖRLAGARÍKAR TRÖPPUR Á KLAPPARSTÍG

    Sigurður og tröppurnar á Klapparstíg.
    “Eftir tveggja ára búsetu á Klapparstíg hef ég lært að þessi þrep eru ansi merkileg og örlagarík fyrir marga,” segir Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í netöryggi barna hjá Heimili og skóla:
    “Hverja helgi situr fólk þarna. Það er ýmist að hefja sambönd eða enda þau. Ég verð meira var við sambandsslitin þar sem fólk öskrar ekki mikið þegar það er að daðra.”
    Auglýsing