ORKUMÁLASTJÓRI Á TRÚÐANÁMSKEIÐI

Katti, Halla og Greipur.

“Sönn saga,” segir Greipur Gíslason frumkvöðull frá Ísafirði og heldur áfram:

“Fyrir helgi fékk hin grænlenska Katti Frederichsen Vigdísarverðlaunin og í gær var Halla Hrund Logadóttir skipuð orkumálastjóri. Við vorum einu sinni (2004) öll saman á trúðanámskeiði á Suður Grænlandi.”

Auglýsing