ÖMURLEGUR VAXTAKOSTNAÐUR

    “Ömurlegt að vextir séu einn stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs. Ríkið þarf að hirða 235 þúsund af hverjum landsmanni til að standa undir vaxtagjöldum á næsta ári,” segir Glúmur Björnsson efnafræðingur og samfélagsrýnir á hægri kantinum:

    “Skuldasöfnun í þágu gagnslausra sóttvarna á stóran þátt í þessu.”

    Auglýsing