ÓLI Í KÍNA

    Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands er í Kína að ræða við þarlenda ráðamenn um samstarf um jarðhita og um jarðhitaráðstefnu sem haldinn verður í Kína 2023 og á Íslandi á næsta ári. Ólafur Ragnar tístir:

    “Productive meeting with leading representatives of Sinopec in Bejing. Discussed further advance in our geothermal cooperation, including preparations for the World Geothermal Congress in China 2023; following the one in Iceland next year.”

    Auglýsing