ÓLAFUR ELÍASSON (53)

Ólafur Elíasson, sá heimsþekkti listamaður, er afmælisbarn dagsins (53). Hann fær óskalagið Snert hörpu mína himinborna dís…(sem reyndar heitir Kvæðið um fuglana) eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Davíðs Stefánssonar, hér flutt í Hörpunni og er vel við hæfi þar sem ytra byrði tónlistarhallarinnar er sköpunarverk afmælisbarnsins.

Auglýsing