Það er illa farið með stórleikarann Ólaf Darra í bandarísku þáttaröðinni Banshee á Stöð 3. Þar leikur hann trúarvitleysing af mikilli innlifun, en fær aldeilis á kjaftinn hjá lögreglustjóranum.
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...