ÓLAFUR DARRI LAMINN Í KLESSU

    Það er illa farið með stórleikarann Ólaf Darra í bandarísku þáttaröðinni Banshee á Stöð 3. Þar leikur hann trúarvitleysing af mikilli innlifun, en fær aldeilis á kjaftinn hjá lögreglustjóranum.

    Ólafur Darri áður en hann var buffaður á Stöð 3.
    Auglýsing