OKRAÐ Á JAPANA Í 10-11

    Tveir japanskir ferðamenn, Nim og Nam, dvöldu í Reykjavík í síðustu viku og líkaði dvölin vel. Báðir vildu þeir fara til Akureyrar og þeir voru búnir að sjá að það var dýrara að fljúga heldur en að fara með hópferðabíl.

    Nim keypti ferðina sína fram og til baka til Akureyrar hjá 10-11  og borgaði fyrir það  20.240 en Nam vildi bíða og keypti ferðina sína  hjá Strætó og greiddi fyrir ferðina 19.240 og sparaði sér því 1000 krónur.

    Nim var mjög ósáttur við verðlagninguna hjá 10-11 og Nam vinur hans fann að félagi hans naut ferðarinnar norður ekki sem skyldi vegna þessa.

    Verslanirnar 10-11 og Iceland selja strætómiða út á land og á höfuðborgrsvæðinu.

    Auglýsing