Var ekki Kári búinn að leysa þessa ráðgátu…ókeypis?
–
Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands (HÍ), hlaut á dögunum virtan styrk upp á um 218 milljónir króna frá Evrópska rannsóknaráðinu meðal annars til að rannsaka breytingar á málfari íslenskra þingmanna við kjör.