ÓKEYPIS HJÁ KÁRA

Var ekki Kári búinn að leysa þessa ráðgátu…ókeypis?

Ant­on Karl Inga­son, dós­ent í ís­lenskri mál­fræði og mál­tækni við Há­skóla Íslands (HÍ), hlaut á dög­un­um virt­an styrk upp á um 218 millj­ón­ir króna frá Evr­ópska rann­sókn­aráðinu meðal annars til að rannsaka breytingar á málfari íslenskra þingmanna við kjör.

Auglýsing